Danmörk
Ísland
Noregur
Finnland
Svíþjóð
Valmynd

Dæmi um skattaútreikning fyrir tekjuárin 2019 og 2018

Dæmi um skattaútreikning 2019

Hér getur þú séð hvað mikið einstaklingur sem býr á í Danmörku greiðir í skatt miðað við mismunandi launa- eða lífeyristekjur.

Útreikningurinn á við þig sem :

Í útreikningnum er stuðst við skatthlutfallið fyrir Kaupmannahöfn á árinu 2019.

Hlutfall arbejdsmarkedsbidrag (tryggingagjald) er 8% fyrir allt landið.

Beskæftigelsesfradrag (launafrádráttur) fyrir allt landið árið 2019 er 10,10 % af brúttólaunum eftir að arbejdsmarkedets tillægspension ATP (viðbótarlífeyrir) hefur verið dreginn frá, þó að hámarki kr. 37.200.

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi sem er eingöngu með launatekjur:

Heildarlaun á ári (DKK)

Tryggingagjald (DKK)

Launafrádráttur (DKK)

Skattur* eftir bætur vegna „grænna gjalda” (DKK)

120.000

  9.600

12.120

  29.014

240.000

19.200

24.240

  75.769

480.000

38.400

37.200

173.787

600.000

48.000

37.200

229.760

*skattur og tryggingargjald

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi sem er eingöngu með lífeyristekjur:

Lífeyristekjur á ári (DKK)

Tryggingagjald (DKK)

Launafrádráttur (DKK)

Skattur eftir bætur vegna „grænna gjalda” (DKK)

120.000

-

-

  26.989

240.000

-

-

  70.316

480.000

-

-

159.170

600.000

-

-

216.272

 

Þú gætir verið með annan skattafrádrátt sem getur haft áhrif á útreikninginn, það fer eftir aðstæðum hvers og eins. Þú getur sjálfur reiknað út skattinn.

 

Dæmi um skattaútreikning 2018

Hér getur þú séð hvað mikið einstaklingur sem býr á í Danmörku greiðir í skatt miðað við mismunandi launa- eða lífeyristekjur.

Útreikningurinn á við þig sem :

Í útreikningnum er stuðst við skatthlutfallið fyrir Kaupmannahöfn á árinu 2018.

Hlutfall arbejdsmarkedsbidrag (tryggingagjald) er 8% fyrir allt landið.

Beskæftigelsesfradrag (launafrádráttur) fyrir allt landið árið 2018 er 9,50% af brúttólaunum eftir að arbejdsmarkedets tillægspension ATP (viðbótarlífeyrir) hefur verið dreginn frá, þó að hámarki kr. 34.300.

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi sem er eingöngu með launatekjur:

Heildarlaun á ári (DKK)

Tryggingagjald (DKK)

Launafrádráttur (DKK)

Skattur* eftir bætur vegna „grænna gjalda” (DKK)

120.000

  9.600

11.400

  29.944

240.000

19.200

22.800

  77.197

480.000

38.400

34.300

175.002

600.000

48.000

34.300

233.139

*skattur og tryggingargjald

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi sem er eingöngu með lífeyristekjur:

Lífeyristekjur á ári (DKK)

Tryggingagjald (DKK)

Launafrádráttur (DKK)

Skattur eftir bætur vegna „grænna gjalda” (DKK)

120.000

-

-

  25.558

240.000

-

-

  68.978

480.000

-

-

156.023

600.000

-

-

214.328

 

Valmynd
 
Logo