Fst starfsst

Hugtaki fst starfsst er skilgreint Norrna tvskttunarsamningnum. ar segir a me fastri starfsst s tt vi kvein sta ar sem starfsemi fyrirtkis fer fram a nokkru ea llu leyti. Hugtaki fst starfsst tekur til :
 • asetur stjrnar fyrirtkis
 • tibs
 • skrifstofu
 • verksmiju
 • verkstis, og
 • nmu, olu- ea gaslindar, grjtnmu ea annars staar ar sem nttruaulindir eru nttar.

Byggingar-, mannvirkja-, samsetningar- ea uppsetningarframkvmd ea starfsemi, sem felur sr skipulagningu, eftirlit, rgjf ea ara asto ea framlag starfslis sambandi vi slka framkvmd, telst einnig fst starfsst svo fremi sem starfsemin varir lengur en 12 mnui sama sta.

a telst einnig til fastrar starfsstvar ef aili ru norrnu landi kemur fram fyrir hnd fyrirtkisins me umbo sem nota er reglubundi til samningsgera sem eru bindandi fyrir fyrirtki itt, s.k. fastur umbosmaur.

Fyrirtki fr ekki fasta starfsst bara vegna ess a a er me starfsemi ru norrnu landi gegnum milara, umbosmann ea annan han milligngumann egar essir ailar koma fram innan ramma fastrar starfsemi sinnar.

tleiga vinnuafli

Hugtaki tleiga vinnuafli er skilgreint Norrna tvskttunarsamningnum. ar segir a launegi s skilgreindum sem tleigur egar honum af einhverjum (tleigjanda) er rstafa til a framkvma vinnu starsemi einhvers annars (verkefnisveitanda) ru samningsrki, svo framarlega sem verkefnisveitandinn er me heimilisfesti ea hefur fasta starfsst sarnefnda rkinu og tleigjandinn er ekki byrgur fyrir n ber httu af rangri vinnunnar.

Vi kvrun v hvort launeginn telst leigur t skal framkvmt heildarmat ar sem srstaklega skal teki tillit til ess a hve miklu leyti

 1. verkstjrnin heild hvlir verkefnisveitandanum
 2. vinnan er framkvmd vinnusta sem vekefnisveitandinn hefur til umra og ber byrg
 3. greislan til tleigjandans er miu vi ann tma sem nttur er ea me tilliti til annars samhengis milli greislunnar og eirra launa sem launeginn fr
 4. meginhluti vinnutkja og efnis er til rstfunar af hlfu verkefnisveitanda, og
 5. tleigjandinn kvarar ekki einhlia fjlda launega og hfniskrfur til eirra