Danmörk
Ísland
Noregur
Finnland
Svíþjóð
Valmynd

Dæmi um skattaútreikning - 2019

Hér getur þú séð hvað mikið einstaklingur sem býr í Finnlandi greiðir í skatt miðað við mismunandi launa- eða lífeyristekjur.

Útreikningurinn miðast við einstakling sem:

Við útreikninginn er stuðst við útsvarprósentuna fyrir Helsinki  (18%) auk þrepaskipts tekjuskatts fyrir árið 2019.

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi yngri en 53 ára sem er með launatekjur:

Launatekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur* (EUR)

13.000

2530,55

1.281

-

26.000

364,55

1.630,00

2 717,41

52.000

-

1316,10

11 666,31

103.000

-

438,90

33 334,20

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi eldri en 53 ára sem er með launatekjur:

Launatekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur** (EUR)

13.000

2.565,65

1.281,00

-

26.000

434,75

1.630,00

2 611,18

52.000

-

1316,10

11 369,16

103.000

-

438,90

32 573,29

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi eldri en 53 ára sem er með lífeyristekjur:

Lífeyristekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur
(EUR)

13.000

2.828,29

-

615,40

26.000

-

-

5327,23

52.000

-

-

15 944,70

103.000

-

-

42 456,80

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi eldri en 53 ára sem er bæði með launatekjur og lífeyristekjur:

Launa- og lífeyristekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur**(EUR)

13.000+13.000 = 26.000

276,37

1.281,00

2 566,14

26.000+26.000
= 52.000

-

1 316,10

12 440,68

* Af laununum er einnig dregið iðngjald í lífeyrissjóð upp á 6,75 % og atvinnuleysistryggingagjald upp á 1,50 %.

**Af laununum er einnig dregið iðngjald í lífeyrissjóð upp á 8,25 % og atvinnuleysistryggingagjald upp á 1,50%.

 

Dæmi um skattaútreikning - 2018

Hér getur þú séð hvað mikið einstaklingur sem býr í Finnlandi greiðir í skatt miðað við mismunandi launa- eða lífeyristekjur.

Útreikningurinn miðast við einstakling sem:

Við útreikninginn er stuðst við útsvarprósentuna fyrir Helsinki  (18%) auk þrepaskipts tekjuskatts fyrir árið 2018.

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi yngri en 53 ára sem er með launatekjur:

Launatekjur á ári
(EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá tekjum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur*
(EUR)

13.000

2.288,65

1.260

-

26.000

122,18

1.540,00

2873,06

52.000

-

1238,88

11887,32

103.000

            -

397,38

33 707,25

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi eldri en 53 ára sem er með launatekjur:

Launatekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur** (EUR)

13.000

2.323,75

1.260,00

-

26.000

192,38

1.540,00

2766,82

52.000

-

991

11580,98

103.000

-

397,38

32 946,33

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi eldri en 53 ára sem er með lífeyristekjur:

Lífeyristekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur
(EUR)

13.000

2.581,67

-

663,62

26.000

-

-

5336,19

52.000

-

-

16 049,85

103.000

-

-

42 711,15

Taflan hér að neðan sýnir skatt hjá einstaklingi eldri en 53 ára sem er bæði með launatekjur og lífeyristekjur:

Launa- og lífeyristekjur á ári (EUR)

Frádráttur við álagningu útsvars (frá launum) (EUR)

Frádráttur vegna launatekna (frá skatti) (EUR)

Endanlegur skattur**(EUR)

13.000+13.000 = 26.000

31,74

1.260,00

2665,86

26.000+26.000
= 52.000

-

1238,88

12 646,78

* Af laununum er einnig dregið iðngjald í lífeyrissjóð upp á 6,35 % og atvinnuleysistryggingagjald upp á 1,90 %.

**Af laununum er einnig dregið iðngjald í lífeyrissjóð upp á 7,85 % og atvinnuleysistryggingagjald upp á 1,90%.

Tengill inn á reiknivél á heimasíðu skattyfirvalda tax.fi.

Valmynd
 
Logo