Býrð þú á Íslandi en átt fasteign í öðru norrænu landi?

Hjá þeim sem búsettir eru á Íslandi en eiga fasteign í öðru norrænu landi, er fasteignin skattlögð í því landi þar sem hún er staðsett. Sama á við um leigutekjur og söluhagnað af fasteigninni. Gera skal grein fyrir þessum eignum á skattframtali á Íslandi. Fasteignir erlendis geta haft áhrif á skerðingarstofn til útreiknings vaxtabóta.

 

Veldu hitt landi hr:   Danmörk | Noregur | Finnland | Svíþjóð